12.11.2014 | 20:47
Rúrik og Ögmundur bestir!
Rúrik er búinn að eiga stórleik í fyrri hálfleiknum og hlýtur að fá tækifæri gegn Tékkum í alvöruleiknum á sunnudaginn. Réttast væri að setja Birki Bjarnason í hans stöðu í seinni hálfleiknum svo menn geti séð gæðamuninn á þessum tveimur leikmönnum.
Þá er Ögmundur Kristinsson (yngri) búinn að eiga stórleik í markinu og virðist ekki vera síðri markvörður en Hannes Þór Halldórsson.
Fleiri virðast ekki koma til greina í liðið á sunnudaginn, nema auðvitað fyrir Jón Daða Böðvarsson, þ.e. annaðhvort Alfreð eða Viðar Örn. Gaman væri að sjá þá báða spila lungann úr seinni hálfleiknum til að dæma um það.
Reyndar er Hallgrímur Jónasson traustur í vörninni og á greinilega fullt erindi í A-landsliðið, amk sem innáskiptur varamaður.
Tveggja marka tap gegn Belgum ytra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.