13.11.2014 | 15:30
Adólf Ingi lýsir aldrei leikjum ...
... hann fræðir bara okkur áheyrendur um það hvað hann veit mikið í fótbolta - um einstaka leikmenn - um gamla leikmenn hjá Belgum osfrv.
Svo þessar upphrópanir hans sýkt og heilagt um frábæra frammistöðu íslensku leikmannanna - en hann er svo sem ekki einn íþróttafréttamanna um það.
Ég tók nú alltaf hljóðið af þegar hann var að lýsa leikjum hjá RÚV - og gerði það einnig í gær!
Adolf Ingi fékk að heyra það | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 8
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 363
- Frá upphafi: 459287
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 322
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.