10.12.2014 | 10:43
Hvað skyldi gos nær byggð kosta?
Þetta er nú alveg með ólíkindum. Hræðsluáróður hinna ýmsu stofnana vegna eldgossins í Hóluhrauni hefur svo sannarlega borgað sig - fyrir þá (en ekki fyrir skattborgarana)! Tæpar 700 milljónir í aukaframlög þætti fjári gott hjá öðrum stofnunum.
Veðurstofan, Jarðvísindastofnun, Almannavarnir og lögregluumdæmin norðan og austan hafa mokað inn peningum á þessu gosi, sem er fjarri byggð og sem engin hætta stafar af.
Nema auðvitað í áróðri þessara stofnanna og svo í fréttaflutningi fjölmiðlanna sem þrífast jú á "æsi"fréttum.
Er ekki tími til kominn fyrir ríkisstjórnina að grípa í taumana og segja: "hingað en ekki lengra"?
Gjöld vegna gossins 686,8 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.