Hvað skyldi gos nær byggð kosta?

Þetta er nú alveg með ólíkindum. Hræðsluáróður hinna ýmsu stofnana vegna eldgossins í Hóluhrauni hefur svo sannarlega borgað sig - fyrir þá (en ekki fyrir skattborgarana)! Tæpar 700 milljónir í aukaframlög þætti fjári gott hjá öðrum stofnunum.

Veðurstofan, Jarðvísindastofnun, Almannavarnir og lögregluumdæmin norðan og austan hafa mokað inn peningum á þessu gosi, sem er fjarri byggð og sem engin hætta stafar af.

Nema auðvitað í áróðri þessara stofnanna og svo í fréttaflutningi fjölmiðlanna sem þrífast jú á "æsi"fréttum.

Er ekki tími til kominn fyrir ríkisstjórnina að grípa í taumana og segja: "hingað en ekki lengra"?


mbl.is Gjöld vegna gossins 686,8 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband