Rasistar?

Þessi franski rithöfundur er nú þekktur rugludallur og últra-hægri sinni en heimspekingurinn, Alain Finkiekraut, ekki síður. 

Hann er síonisti, þ.e. harður stuðningsmaður útþenslustefnu Ísraelsríkis, pólskur gyðingur sem flutti til Frakklands og lærði í USA.

Þrátt fyrir uppruna sinn umgengst hann menn eins og króatíska forsætisráðherrann og fasistann Tudman, sem hefur neitað að helförin hafi nokkurn tímann átt sér stað. Finkiekraut hefur einnig verið sakaður um að vera hlynntur fasískum stjórnarháttum.

Athyglin sem umrædd bók hefur fengið sýnir hve nýfasismanum hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum.

Merkilegt hve sumir meintir líberalistar hér á landi hampa henni. Frjálslyndið er kannski bara í nösunum á þeim?


mbl.is Íslamski Svartiskóli Parísar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 460033

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband