12.1.2015 | 07:42
Af hverju þá að skilja hann eftir?
Fyrst landsliðsþjálfarinn var svona ánægður með hægri hornamanninn þá hlýtur það að vekja furðu að skilja hann eftir og fara aðeins með einn vinstri handar hornamann á HM (Ásgeir Örn getur varla talist hornamaður eins og sást í leiknum gegn Slóvenum í gær þar sem hann klúðraði tveimur dauðafærum úr horninu í lokin). Í staðinn valdi Aron Gunnar Stein Jónsson og þar með að fara með þrjá liðstjórnendur á mótið. Skrítið.
![]() |
Ánægður með Guðmund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 462413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.