Skrítnar breytingar

Samnkvæmt þessari liðskipan er vörnin gjörbreytt frá fyrri leiknum - en þrír þeirra sem voru í byrjunarliðinu þá, á miðjunni og frammi, þeir Rúrik, Rúnar Már og Jón Daði, halda stöðum sínum.

Markaskorararnir úr fyrri leiknum byrja báðir á bekknum (Steindór og Matthías), auk þess sem einhver besti maður þess leiks er einnig settur á bekkinn, þ.e. Theodór Elmar.

Skrítið að sjá Þórarinn Inga í byrjunarliðinu. Það hefði átt að vera nóg að sjá hann í heilum hálfleik í fyrri leiknum. Í hans stað hefði verið gaman að sjá Theodór í þeirri sem hann leikur jafnan í með Randers, þ.e. á vinstri kantinum.

Svo er auðvitað spurning hvort landsliðsþjálfararnir hafi ekki séð nóg til Rúnars Más Sigurjónssonar, hann lék jú allan fyrri leikinn, og kíkt í hans stað nánar á Guðlaug Vixtor eða Kristinn Steindórs. Ég var að minnsta kosti ekki hrifinn af frammistöðu Rúnars (sendingin beint útaf úr frísparki seint í fyrri leiknum var t.d. ekki mjög sannfærandi).


mbl.is Átta breytingar á liði Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460034

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband