4.2.2015 | 10:41
Leikaraskapur
Leikmaður PSV sem var rekinn útaf kom ekki við andstæðinginnn, sem lét sig detta full auðveldlega - og tókst að fiska PSV-manninn útaf. Áður hafði Breda-maðurinn gert sig sekan um tvö brot án þess að dómarinn dæmdi.
Flott hjá Eindhoven að vinna samt leikinn manni færri allan tímann - og flott hjá hinum 19 ára Íslendingi að vera kominn á bekkinn hjá þessu langbesta liði Hollands þessa leiktíðina. Þarna er landið vonandi að eignast nýja stjörnu!
![]() |
Rautt eftir 28 sekúndur (myndskeið) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 462889
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.