10.2.2015 | 07:44
Björt framtíð vill einkavæða!
Athyglisvert er að Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar er nú í fararbroddi einkavæðingarsinna, sem maður hélt nú að væri sérstök ástríða Sjálfstæðismanna.
Þetta vekur upp enn áleitnari spurningar um það hvernig flokkur Björt framtíð sé í raun og veru. Varla er hægt að tala um hann sem vinstri flokk, frekar sem hægri sinnaðan miðjuflokk. En er hann kannski einfaldlega hægri flokkur, að vísu frjálslyndur sem slíkur?
Það að einkavæða áfengissöluna er svo auðvitað algjört glapræði og mun fyrirsjáanlega hafa mjög slæmar afleiðingar í för með sér.
Verslun ekki hlutverk ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 458217
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.