13.2.2015 | 13:46
Enn eitt kennitöluflakkið!
Af hverju er þessum mönnum ekki bannað að koma að rekstri félaga - þ.e. sett lög um það eins og eru eflaust alls staðar annars staðar í siðvæddum löndum - í a.m.k. fimm ár og/eða ella látnir standa skil á því sem þeir skulda.
Þannig er þetta í Svíþjóð til að mynda. Er ekki kominn tími til að bæta rekstrarsiðferði fyrirtækja hér á landi og banna þessa séríslensku leið, kennitöluflakkið?
Sjö milljarða gjaldþrot Draga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.