Litlar breytingar?

Mér sýnist nú þónokkrar breytingar hafi átt sér stað. Ætli þetta sé ekki fyrsti sólarhringurinn síðan óróinn byrjaði í Bárðarbungu (í ágúst í fyrra) að enginn skjálfti hafi mælst yfir fjórir á stærð? Og það sem meira er þá mældist heldur enginn skjálfti yfir þrjá á stæð! Stærsti skjálftinn rétt slefaði yfir tvo á Richter!

Þá voru skjálftarnir undir 20, sem heldur hefur ekki gerst í manna minnum.

Þetta kallar maður ekki litlar breytingar heldur heilmiklar.

Og Almannavarnaráð var nýbúið að framlengja lokun á Jökulsárgljúfrum og víðar vegna þess að enn væri töluverð hætta á hamfarahlaupum niður ána!!

Þetta eru algjörir snillingar - og hafa verið það allt frá byrjun eldsumbrotanna.


mbl.is Litlar breytingar á gosinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 57
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 462951

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband