21.2.2015 | 09:06
Sigur fyrir Grikki!
Þetta er nú sérkennileg frétt hjá Mogganum. Á erlendum fréttastofum er aðalatriðið það að Grikkir fá áfram neyðaraðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til fjögurra mánaða - og geta því greitt af skuldum sínum á þessu tímabili.
Dregið hefur verið úr kröfunum til Grikkja og líkur á að komið verði enn meira til móts við þá áður en mánuðurinn er allur.
Þetta er alveg ný staða því áður hafði t.d. fjármálaráðherra Þýskalands sagt að Grikkir þyrftu að uppfylla öll skilyrðin sem sett voru fyrir neyðaraðstoðina - sem nú þarf ekki. Talað er um að Merkel hafi komið vitinu fyrir þennan ráðherra sinn, eftir samtal við forsætisráðherra Grikkja.
http://www.dn.se/ekonomi/grekland-far-fyra-manaders-respit/
Þurfa að uppfylla ströng skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.