0,8 stiga hlýnun í yfir 150 ár!

Það eru nú öll ósköpin. Hlýnun upp á 0,8 stig frá seinni hluta 19. aldar (sem var lítill ísaldartími) og til dagsins í dag!
Svo heyrir maður fullyrðingar um óðahlýnun á hverju degi. Einhvers staðar eru lobbýistar á ferð til að fá aukið fjármagn í rannsóknir.

Annars er merkilegt að þegar vísindamenn eins og þessi prófessor skýra frá staðreyndum sem þessum, þurfa þeir alltaf að draga úr gildi þeirra - og "afsaka" af hverju ekki hafi hlýnað eins mikið og verstu hrakfaraspárnar hljóðuðu upp á. Svo eru það undantekningarnar sem eiga að sanna (reyna) regluna. Þær eru óteljandi (ekki sama veður og loftslag osfrv.!).

Af hverju ekki að gleðjast yfir því hve hægt hlýni - og þar með dragi úr skelfilegum afleiðingum þess víða um heim?


mbl.is Loftslag eitt en veður annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband