11.3.2015 | 14:42
Ekkert mark í fjórum leikjum!
Menn hljóta að fara að spyrja sig um hæfni þessa þjálfara. Liðið skorar ekkert mark og fær aðeins eitt stig í fjórum leikjum.
Hann setur nýliða inná í leik gegn heimsmeisturunum og lætur hann svo spila allan leikinn!
Tekur útaf reynslumikla leikmenn í staðinn og setur besta miðvörðinn okkar í hægri bakvarðarstöðuna loksins þegar hún fær að koma inná!
Er ekki kominn tími til að fara að kíkja eftir öðrum landsliðsþjálfara?
Tveggja marka tap gegn heimsmeisturunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 458039
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.