Særðir ekki "skotnir"!

Þetta er sérkennileg frétt hjá mbl.is og ekki í fyrsta skipti. Rangt sagt frá í því litla sem sagt er frá atvikinu og svo er aðallega sagðar gamlar fréttir.

Það sem hefði mátt segja frá var sú staðreynd að það voru ekki mótmælendurnir sem skutu á lögregluna heldur var skotið frá nærliggjandi íbúðahverfi.

Hetjuskapur lögreglunnar sést ágætlega á myndum frá vettvangi. Fjölmennt þungvopnað sérsveitarlið kallað á vettvang (löngu eftir að skotin riðu af) og lögreglan sem var á staðnum í panik bak við allt sem hægt var að skýla sér við.

Fer ekki að vera kominn tími til fyrir alþjóðasamfélagið að skipta sér af ástandinu í Bandaríkjunum, rétt eins og það hefur gert í Sýrlandi, Írak og Úkraínu? Það virðist ríkja borgarastyrjöld í landinu, stjórnvöld í stríði við þegna sína.

Ég legg til algjörs viðskiptabanns á landið og til vara að hætt verði við allar hugmyndir um nýja og víðtækari viðskiptasamninga!


mbl.is Tveir lögreglumenn skotnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband