16.3.2015 | 12:38
Ólíkt hafast ("vinstri")menn að!
Þetta er athyglisverð frétt og nokkuð skondin!
Retoríkin (og tónninn) í ummælunum við fréttinni í Spiegel er greinilega á vinstri sinnuðu nótunum, gegn ESB, Alþjóðagjaldeyrissjóðinum og öðrum öflum sem vilja koma öllu undir einkavæðingastefnu nýfrjálshyggjunnar.
Hér hins vegar eru það "vinstri" mennirnir sem láta hvað verst, þeir sem hafa viljað þjóðaratkvæðagreiðslur um sem flest (nema Icesave), opið lýðræði og virkt þingræði - sem sé gælumál vinstri stefnunnar.
Þeir vilja helst fara sem fyrst inn í hið hákapitalíska bákn, Evrópusambandið, og kæra sig kollótta um afleiðingarnar, þ.e. einkavæðingu og óheft útflæði fjármagns út úr landinu.
Gott fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.