16.3.2015 | 14:11
Samt hækkar bensínverðið hér!
Merkilegt þetta samráð olíufélagana - og að þau skuli ítrekað komast upp með það. Það virðist engu skipta þótt ný félög komi inn (svo sem Atlantsolía). Samt hækka allir jafnt jafnvel þó að ytra fari verð lækkandi.
Ekki er það nú álagi ríkisins að kenna eins og formaður FÍB er iðulega að gefa í skyn. Það hækkar ekki um þessar mundir.
![]() |
Olíutunnan niður fyrir 44 dali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 226
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 195
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.