18.3.2015 | 12:11
Ólíkt hafast menn að!
Já, meðan mótmælt er niðurskurðarstefnu ESB í sjálfu Þýskalandi, helsta ESB-landinu, koma menn saman hér "á landinu okkar" (eins og veðurfræðingarnir kalla Ísland) og vilja endilega fá að kjósa sig inn í Niðurskurðarsambandið (ætti því að skammstafast NSB).
Þetta þrátt fyrir að við höfum blessunarlega verið laus við niðurskurð að mestu, amk miðað hvað ESB-löndin hafa þurft að þola nú í kjölfar kreppunnar.
Svo fela menn þessa kynlegu hneigð sína með orðum eins og þingræði og lýðræði!
![]() |
Óeirðir í Frankfurt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.