Fjöldi almennra borgara fallið

Ríkin tíu sem gerðu loftárásir á Jemen létu sér ekki nægja að ráðast gegn uppreisnarmönnum heldur köstuðu fjölmörgum sprengjum á almenna borgara og drápu fjölda þeirra.

Flugfélarnar og sprengjurnar sem þeir nota við þetta eru keyptar frá Vesturlöndum, einkum frá USA sem hingað til hafa verið mjög virk í afskiptum sínum af stöðu mála í Jemen. Merkilegt annars að alls staðar þar sem Kaninn hefur verið með puttana í innanríkismálum landa á þessum slóðum ríkir algjör upplausn. Vígasveitir fara um og drepa fólk að vild (í Afganistan, Írak, Líbýu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan). 

Ætli það sé rétta aðferðin til að koma á lýðræði og frelsi á þessum slóðum, eins og yfirskyn afskiptana er?

Annars er nokkuð skrítið að mbl.is skuli ekki nefna þetta mannfall almennra borgara. Meira að segja ruv.is er með frétt um það og þykir þó sá fréttamiðill mjög hallur undir sjónarmið vestrænna stjórnvalda - er reyndar mjög virkur áróðursmiðill fyrir árásarstefnu Vesturlanda.

Ætli Mogginn sé enn verri?

 


mbl.is Gera loftárásir á Jemen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband