26.3.2015 | 12:57
Frekar ólíklegt að hægt sé að læsa flugmanninn úti!
Þessi samsæriskenning er í meira lagi skrítin, þ.e. að ekki sé hægt að komast inn í flugstjórnarklefann ef sá sem er fyrir inni í honum vill það ekki.
Reyndar segir í þessari frétt hvernig hægt er að komast hjá þessu, þ.e. að varúðarráðstafanir séu gerðar vegna slíks möguleika.
Annars er ítarleg frétt mbl.is um þetta ferli nokkuð sérkennileg því svo virðist sem þær séu algjört leyndarmál. Slíkt má ekki fréttast út því hætt er að menn sem vilja ræna flugvélum geti nýtt sér þær.
Í frétt norska Dagblaðsins er vitnað í viðmælenda blaðsins um slíkar ráðstafanir, en hann vill ekki gefa þær upp af fyrrgreindum ástæðum:
http://www.dagbladet.no/2015/03/26/nyheter/utenriks/germanwings/flystyrt/flyulykke/38403417/
Mogginn, eða viðmælendur hans, telur ekki vera þörf á slíku. Enginn flugræningi les jú íslensku!
Lækkaði vísvitandi flugið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.