27.3.2015 | 16:13
Fífl þessi saksóknari
Þessi franski saksóknari er greinilega algjört fífl (nema auðvitað að hann hafi fengið vel borgað fyrir, sem gerir hann reyndar að enn meira fífli en ella) og ætti að reka hann strax úr starfi. Ég hélt að reglan, sérhver maður er saklaust þar til sekt hans sannast, sé grundvallarregla í Frakklandi sem annars staðar. Reyndar virðist þessi regla ekki vera lengur í gildi og menn dæmdir fyrirfram, ekki aðeins af götunni heldur einnig af pressunni og dómsvaldinu.
Þá er stórfurðulegt hvernig lögreglurannsókninni er lekið í fjölmiðla. Sagt að fundist hafi veikindavottorð á heimili mannsins þar sem fram kemur að hann hefði átt að taka sér frí frá vinnu.
Halló! Hvað er gert við rannsóknaraðila sem lekur slíku (og hvað ætli hann hafi fengið borgað mikið fyrir þessar upplýsingar?). Ekkert?
Hissa á framgöngu saksóknarans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.