20.4.2015 | 20:54
Um menntun
Athyglisvert er að sjá að Jón Atli fékk flest atkvæði starfsmanna með háskólagráðu og meðal stúdenta en Guðrún meðal þeirra sem ekki eru með háskólapróf:
"Á meðal annarra starfsmanna með heilt atkvæði hlaut Jón Atli 69 atkvæði og Guðrún 76.
Á meðal annarra starfsmanna með hálft atkvæði hlaut Jón Atli 6 atkvæði og Guðrún 17."
Ætli þeir minna menntuðu séu meiri femínistar en þeir meira menntuðu?
![]() |
Jón Atli kjörinn rektor HÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 463249
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 159
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.