19.6.2015 | 19:05
Norðmenn ánægðir
Norðmenn eru ánægðir með "dráttinn" í riðlakeppninni á EM. Sleppa við lið eins og Spán og Frakkland.
En þeir benda á hvað milliriðinn geti orðið sterkur. Þar bíði lið úr A-riðlinum, Frakkland, Pólland og líklega Makedónía.
Íslendingar ættu sömuleiðis að vera áhyggjufullir og búa sig undir að þar fjúki Ólympíudraumurinn.
![]() |
Gott að losna við Þýskaland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 460327
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.