24.6.2015 | 18:40
Miðlungs leikmaður!
Jón Daði er greinilega meira metinn hér á landi en í Noregi. Hann hefur aðeins byrjað einn deildarleik með félagsliðinu, og finnst engum það einkennilegt þar, en hefur verið í byrjunarliði íslenska landsliðsins, eða komið inná, í öllum leikjum liðsins undanfarið ár.
Sparkspekingar hérlendir hafa einnig verið duglegir að hrósa honum og hampa - en ekki ytra. Ætli Norðmenn viti svona mikið minna um fótbolta en við, eða eru þeir kannski bara miklu raunsærri í mati sínu á leikmanninum?
![]() |
Jón Daði á förum frá Viking Stavanger? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 462353
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.