13.8.2015 | 22:01
Kratarnir samir við sig!
Kratarnir voru alltaf harðir andstæðingar þýðu í garð Sovétmanna á sínum tíma og eru það enn þó að flokkurinn heiti ekki lengur Alþýðuflokkur heldur Samfylking.
Ástæðan var líklega upphaflega sú að kratarnir voru í baráttu við sósíalista um vinstra fylkið og því þótti henta að grípa til Rússagrýlunnar í því skyni.
Síðan leituðu kratarnir mjög til hægri eftir seinna stríð og urðu jafnvel enn harðari í kaldastríðsáróðrinum en sjálft íhaldið nokkru sinni.
Þeir halda enn áfram á sömu braut, enda harðir NATÓ- og ESB sinnar, líklega þeir hörðustu hér á landi.
Talandi um hlutleysi akademíunnar ...
![]() |
Meiri búsifjar fyrir önnur lönd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.