3.9.2015 | 13:35
Fín dönsk grein um íslenska fótboltaundrið!
Hér má sjá ágæta grein í danska blaðinu Politiken um íslenska knattspyrnuundrið - og gott viðtal við Arnar Grétarsson:
http://politiken.dk/sport/fodbold/ECE2818577/det-islandske-fodboldmysterium/
Gott að dunda sér við að rifja upp dönskuna meðan maður bíður "þolinmóður" eftir því að landsliðsþjálfurunum þóknast að gefa upp byrjunarlið Íslands.
![]() |
Beðið eftir leiknum (Myndasyrpa) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 462893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.