11.9.2015 | 12:15
Djöfuls fasistar!
Þarna má sjá árangur hins vestræna frelsis í löndum Austur-Evrópu, það sem við köllum "lýðræði". Síðan þessar þjóðir voru "frelsaðar" undan kommúnismanum hefur fasistum fjölgað mjög í þessum löndum.
Flokkurinn, Fidesz, sem er við völd í Ungverjalandi er þjóðernissinnaður hægri flokkur, sem sumir vilja kalla fasískan: https://en.wikipedia.org/wiki/Fidesz
Merkilegt hvernig vestrænt lýðræði virðist iðulega leiða til fasisma í löndum sem ekki hafa búið við lýðræðislega hefð.
Hitt er enn merkilegra að vestræn stjórnvöld halda áfram stuðningi við þessi hálf-fasistísku öfl þrátt fyrir að þau sýni sitt rétta andlit.
Ástæðan er líklega sú að vestrænir fjárfestar fá að komast þarna inn bakdyramegin (eða jafnvel inn um aðaldyrnar), kaupa upp innlend fyrirtæki fyrir lágt verð og nota síðan ódýrt vinnuafl til að ná hámarksgróða.
Græðgin er nefnilega helsta stjórntæki "lýðræðis"þjóðanna í vestri, það sem löngum hefur verið kallað kapitalismi.
Flóttafólk fóðrað eins og dýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.