11.9.2015 | 12:25
Borgin og græðgin
Merkilegur þessi stjórnarmeirihluti í Reykjavík. Hér áður fyrr voru vinstri flokkarnir helstu baráttumenn fyrir friðun fornra minja en nú er þessu öfugt farið.
Nú eru þeir helstu baráttumenn fyrir niðurrifi gamalla hús og eyðileggingu fornra minja í þjónkun sinni við verktakana og fjármálaöflin.
Þetta sýnir áberandi skort á skilningi á gildi fortíðarinnar og virðingarleysi gagnvart sögunni.
Hin kapitalíska græðgi hefur gagntekið "vinstri" flokkana en falið í fjálglegu tali um nauðsyn framfara.
![]() |
Hafnargarðurinn skyndifriðaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 55
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 462949
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.