17.9.2015 | 10:03
Styðjum borgarstjórnarmeirihlutann!
Það er furðulegt að lesa um viðbrögð barnamorðingjanna í Ísrael - og vina þeirra hér heima - vegna samþykktar meirihluta borgarstjórnarinnar í Reykjavík um að sniðganga vörur frá Ísrael.
Alþjóðasamfélagið hefur gjörsamlega brugðist í þessu máli og látið Ísraelsmenn komast upp með ótrúlegustu stríðsglæpi og mannréttindabrot - á meðam viðskiptabannsvopninu er beitt óspart annars staðar fyrir miklu minni sakir eða yfirleitt engar: allt í þágu pólitískra hagsmuna vestrænna ríkja.
Almenningur verður því að grípa í taumana og fylgja borgarstjórnarmeirihlutanum í því að sniðganga vörur frá Ísrael. Einungis þannig mun einhver von vera til þess að morðunum á Palestínumönnum linni og misréttinu sem þeir eru beittir.
Á visir.is er yfirlit yfir hvaða vörur beri að forðast:
http://www.visir.is/vorurnar-sem-koma-til-greina-i-snidgongu-borgarinnar/article/2015150918945
Eldfjall sem spúir hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 357
- Frá upphafi: 459281
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 316
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.