18.9.2015 | 12:52
Mistćkir íţróttafréttamenn á RÚV
Sá sem las íţróttafréttirnar á RÚV nú í hádeginu voru illa mislagđar hendur - og virtist auk ţess vera stokkinn á gleđivagninn: Ísland, stórasta land í heimi!
Fyrir ţađ fyrsta sagđi hann ađ efsta liđiđ í sćnsku úrvalsdeildinni vćri Helsingborg (en ekki Gautaborg eins og rétt er). Ađ auki sagđi hann Hólmar Örn hafa átt stórleik međ Rosenborg í jafnteflisleik gegn Sr. Etienne á útivelli. Hiđ rétta er ađ dćmd var vítaspyrna á Hólmar fyrir klaufabrot inni í teig. Út henni jöfnuđu Frakkanir. Auk ţess átti hann einnig sök á fyrra markinu.
Stórleikur? Varla!
![]() |
Toppliđ Svíţjóđar međ Höskuld í sigtinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.