Mistækir íþróttafréttamenn á RÚV

Sá sem las íþróttafréttirnar á RÚV nú í hádeginu voru illa mislagðar hendur - og virtist auk þess vera stokkinn á gleðivagninn: Ísland, stórasta land í heimi!

Fyrir það fyrsta sagði hann að efsta liðið í sænsku úrvalsdeildinni væri Helsingborg (en ekki Gautaborg eins og rétt er). Að auki sagði hann Hólmar Örn hafa átt stórleik með Rosenborg í jafnteflisleik gegn Sr. Etienne á útivelli. Hið rétta er að dæmd var vítaspyrna á Hólmar fyrir klaufabrot inni í teig. Út henni jöfnuðu Frakkanir. Auk þess átti hann einnig sök á fyrra markinu.

Stórleikur? Varla!


mbl.is Topplið Svíþjóðar með Höskuld í sigtinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 364
  • Frá upphafi: 459288

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 323
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband