18.9.2015 | 20:29
Kemur úr hörðustu átt!
Þetta er nú einhver hræsnisfyllsta yfirlýsingin frá utanríkisráðuneytinu í háa herrans tíð.
Þetta sama ráðuneyti framlengdi viðskiptaþvinganir nú í sumar gagnvart Rússum án þess að spyrja kóng né prest.
Nú þykist þetta sama ráðuneyti vera þess umkomið að dæma um hvað sé löglegt og hvað ólöglegt í þessum efnum.
Sök býtur sekan.
Samþykkt borgarinnar ólögmæt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.