10.10.2015 | 10:15
Skæruliðar?
Merkileg kúvending hjá Mogganum í skrifum sínum um hermenn íslamska ríkisins. Löngum hefur blaðið, og hin vestræna pressa, kallað þá hryðjuverkamenn en í besta falli vígamenn eða vígasveitir.
Nú hins vegar er skyndilega farið að kalla þá skæruliða!
Gæti ástæðan verið sú að Rússar hafi nú nýverið blandað sér í átökin í Sýrlandi?
Meðan herlið íslamska ríkisins berst við herlið hliðholl Bandaríkjamönnum og sem njóta stuðnings bandamanna þeirra, kallast þeir hryðjuverkamenn, en þegar þeir stríða við Rússa og sýrlensk stjórnvöld kallast þeir skæruliðar?
![]() |
Nálgast Aleppo óðfluga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 462893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.