Skæruliðar?

Merkileg kúvending hjá Mogganum í skrifum sínum um hermenn íslamska ríkisins. Löngum hefur blaðið, og hin vestræna pressa, kallað þá hryðjuverkamenn en í besta falli vígamenn eða vígasveitir.

Nú hins vegar er skyndilega farið að kalla þá skæruliða!

Gæti ástæðan verið sú að Rússar hafi nú nýverið blandað sér í átökin í Sýrlandi?

Meðan herlið íslamska ríkisins berst við herlið hliðholl Bandaríkjamönnum og sem njóta stuðnings bandamanna þeirra, kallast þeir hryðjuverkamenn, en þegar þeir stríða við Rússa og sýrlensk stjórnvöld kallast þeir skæruliðar?


mbl.is Nálgast Aleppo óðfluga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 460036

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband