11.10.2015 | 13:01
Sökudólgurinn Árni Páll ...?
Mađur gćti ćtlađ ađ ađförin ađ Árna Páli á síđasta landsfundi Samfylkingarinnar hafi veriđ ađ undirlagi Jóhönnu Sigurđardóttur.
Amk má heyra hörđ ummćli hennar í garđ Árna Páls í heimildamynd um "síđustu" daga Jóhönnu í pólitík ţar sem hún sakar hann um ađ hafa svikiđ flokkinn - og ţjóđina - í stjórnarskrármálinu:
http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/10/08/harkaleg-skot-johonnu-a-arna-pal-munu-valda-honum-vanda-stjornarskrarmalid-myllusteinn-um-hals-hans/
Ögmundur Jónasson hefur hins vegar tekiđ upp hanskann fyrir Árna Pál og sagt ţađ hafi veriđ óhjákvćmilegt ađ hćtta viđ máliđ vegna ađstćđna á ţinginu:
http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/10/10/ogmundur-osattur-fraleitar-og-osanngjarnar-asakanir-verkstjorn-johonnu-brast/
![]() |
Tilkynnir um frambođ í nýársávarpi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 462893
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.