22.10.2015 | 20:34
Húrra!
Flott útspil hjá Sigmundi eftir ótrúlegar hótanir og ómerkilegheit af hálfu borgarstjórnarmeirihlutans og fjárglæframannanna sem hyggjast byggja þarna á lóðinni. Sigrún er auðvitað rétta manneskjan til að álykta í málinu, bæði sem umhverfisráðherra og sem gamall borgarfulltrúi.
Fjárglæframennirnir hótuðu nefnilega að stefna ríkinu um mörg hundruð milljarða ef hafnargarðurinn verði friðlýstur - og kratar, með Dag borgarstjóra í fararbroddi, og Björt framtíð, með Heiði Helgadóttur sem málpípu, léku með.
Það væri fróðlegt að vita hvað þessir fjárglæframenn fengu lóðina á - svona til samanburðar við skaðabótakröfuna.
Hætt er við að borgin hafi ekki verðlagt lóðina í samræmi við það sem kaupendurnir telja sig geta grætt á henni. Kannski næst að því gefið hana?
Fellst á friðlýsingartillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.