Varamaðurinn í íslenska landsliðinu!

Óhætt er að segja að enginn er spámaður í eigin föðurlandi, eða kannski frekar í augum landsliðsþjálfarans. Hólmfríður hefur oftar en ekki byrjað á bekknum hjá Frey síðan hann tók við landsliðinu en í einni bestu kvennadeild í heimi eru hún meðal bestu leikmanna!

Í stað hennar (og reyndar fleiri) eru stelpur valdar sem eru að spila hér heima. Mikið hljóta þá liðin hér að vera góð þó svo að það komi reyndar ekki fram í frammistöðu þeirra í Evrópukeppninni.

Nefna má annan leikmann, sem alls ekki er valinn í landsliðið, Katrínu Ómarsdóttur. Hún er að leika í sterkri enskri deild, og lið hennar er með í Evrópukeppninni, og etur þar kappi við sterka leikmenn en enska landsliðið er með þeim bestu í heimi.

Geðþótti landsliðsþjálfarans eða er hann svo miklu snjallari en allir aðrir?


mbl.is Hólmfríður tilnefnd sem sú besta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband