25.10.2015 | 20:01
Rétt hjá Trump
Auðvitað er þetta rétt hjá Trump. Ástandið í Írak hefur verið skelfilegt eftir innrás Vesturveldanna í Írak og algjört stjórnleysi ríkir í Libýu.
Og aðalframbjóðandi demókratanna í forsetakosningunum, Hillary Clinton, er haukur, studdi innrásina í Írak og að sjálfsögðu afskiptin af borgarastyrjöldinni í Libýu, rétt eins og kratarnir hér heima.
Blair hefur beðist afsökunar á því að hafa stutt og tekið þátt í innrásinni í Írak en ég man ekki til þess að Össur, og vinstri stjórnin, hafi beðist afsökunar á því að hafa stutt loftárásir á Gaddafi og stjórn hans.
Heimurinn betri með Saddam og Gaddafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 458041
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.