27.10.2015 | 21:36
Mistök Haraldar næstum búin að kúðra úrvalsdeildarsætinu
Í sænskum miðlum er mikið talað um mistök Haraldar við markið sem Syrianska skoraði enda voru þau nærri því búin að kosta Jämtlands-liðið Östersund úrvalsdeildarsætið.
Uppsalaliðið Sirius var nefnilega aðeins þremur stigum á eftir Östersund í þriðja sætinu.
Nú er munurinn hins vegar fjögur stig þegar ein umferð er eftir. Þar með er úrvalsdeildarsætið tryggt.
Þrátt fyrir klúðrið er ljóst að þarna eigum við enn einn úrvals(deildar)markmanninn:
http://www.fotbollskanalen.se/video/3214367/nej-nej-nej---malvaktstavlan-som-kan-kosta-ostersund-den-allsvenska-platsen/
Haraldur upp í sænsku úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.