Guðbjörgu sagt upp!

Guðbjörgu var tilkynnt daginn fyrir bikarúrslitaleikinn að hún fengi ekki framlengdan samning sinn við félagið, þrátt fyrir að hún hafi verið tilbúin til að samþykkja lægri laun. Liðsfélagar hennar eru vægast sagt óánægðir með þessi málalok, og besti sóknarmaður liðsins var með grátstafinn í kverkunum þegar hún ræddi tíðindin.

Tekið skal fram að Guðbjörg bjargaði liðinu hvað eftir annað í úrslitaleiknum, sem sýnir hversu góður leikmaður hún er - kölluð súpermarkvörður í fréttinni - og sterk andlega:

http://www.vg.no/sport/fotball/kvinnefotball/matchvinner-herlovsen-paa-graaten-etter-super-keeperens-siste-lsk-kamp/a/23565533/


mbl.is Guðbjörg bikarmeistari í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 458205

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband