... eða til Kína?

Nýjustu fréttir af Söderlund eru þær að hann sé kominn heim til Þrándheims eftir Frakklandsferðina og sé að íhuga annað tilboð, sem sé frá Kína.

Hætt er við að Frakkarnir bjóði ekki eins vel og Kínverjarnir. Í fréttinni segir að Viðar Örn Kjartansson sé með 10 milljónir norskar á ári í laun sen gerir þá 150 milljónir íslenskar eða yfir 12 milljónir króna á mánuði!

Laun Viðars samkvæmt þriggja ára samningi eru sögð nægja honum fyrir lífstíð!

http://www.vg.no/sport/fotball/rosenborg/kjartansson-soederlund-kan-helt-klart-utgjoere-en-forskjell-i-kinesisk-fotball/a/23584587/

 


mbl.is Söderlund sagður á leið til Frakklands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband