17.1.2016 | 22:08
Óskhyggja Moggans og RÚV?
Það er sama hvar maður leitar í fjölmiðlum í nágrannalöndum okkar. Hvergi er minnst á nýjar refsiaðgerðir gegn Írönum, hvað þá einhverjar flugskeytatilraunir þeirra (sem ég skil reyndar ekki hvað Kananum kemur við).
Alls staðar er hins vegar verið að tala um afnám hinna víðtæku "refsi"aðgerða gegn Íran og hvað það gerir fyrir íranskt samfélag.
Íslenskir fölmiðlar, einkum RÚV, eru þekktir fyrir að flytja bandarískan áróður, oft ættuðum frá hægri vængnum ef ekki frá CIA, og virðist sem slíkt sé einnig á ferðinni nú:
http://www.ruv.is/frett/boda-nyjar-refsiadgerdir-gegn-iran
Nýjar refsiaðgerðir gegn Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.