24.1.2016 | 09:26
Sum mannréttindabrot í lagi, önnur ekki!
Já auðvitað! Það er ekki sama hver brýtur á réttindum þegna sinna. Vinaþjóðir Kanans komast upp með næstum hvað sem er, en aðrar þjóðir eru beittar refsiaðgerðinum eða vopn send til andspyrnuhópa - til að geta svo réttlætt árásir á landið ef stjórnvöld reyna að bæla uppreisnirnar niður. Gott dæmi um það síðarnefnda er Libía og Sýrland - og árangurinn er algjört sjórnleysi og/eða að landið er lagt í rúst.
Já, Bandaríkjamenn eru mikil þjóð og réttsýn.
![]() |
Samskiptin áfram traust við Sádí-Arabíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 32
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 462670
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.