Heldur betur breyst til batnaðar?

Það er alltaf gott, og gleðilegt, að vita til þess að fólk sé áhyggjulaust. En þegar áhyggjuleysið byggist á sjálfsblekkingu og dómgreindarleysi þá er það verra en áhyggjurnar!

Staðan á framherjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur nefnilega lítið breyst - og staðan á liðinu í heild versnað ef eitthvað er.

Dæmi: Kolbeinn Sigþórs er enn spurningarmerki hjá liði sínu, Nantes, og óvíst hvað hann fær að spila mikið. Alfreð Finnbogason er nýkominn til Augsburg og einnig spurning um spilatíma hans. Jón Daði Böðvarsson er einnig nýkominn í nýtt lið og fær örugglega að spila minna þar en í Noregi. Viðar Örn er enn einn þeirra sem er að skipta um félag, rétt eins og Eiður Smári, og þeir báðir að fara í mun lélegri deild.
Svo staðan er mjög óljós hvað þessa varðar.


mbl.is Staðan hefur breyst til batnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 459306

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband