Hvað með stjórnarsetu í lífeyrissjóði?

Mig minnir að Júlíus Vífill hafi verið stjórnarmaður í Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar fyrir hönd borgarráðs og sé það jafnvel enn. Sem slíkur var (og er?) hann skyldugur að gefa upp allar upplýsingar um fjármál sín.

Samkvæmt þessu hefur hann ekki gert það, er þá vanhæfur í stjórn þar og ætti því að segja af sér hið fyrsta (ef hann situr þar ennþá).

Annars eru þessar afsakanir stjórnmálamannanna orðnar nokkuð hlálegar: "Mér var sagt að". Blessaðir sakleysingjarnir, alveg blásaklausir! Enda hafa þeir ekkert vit á fjármálum, þessir kjörnu fulltrúar okkar almennings í stjórnsýslunni!

Er nema von að allur rekstur hins opinbera sé á brauðfótum, ekki síst borgarinnar?


mbl.is Júlíus stofnaði sjóð í banka í Sviss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 458376

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband