28.4.2016 | 15:46
Hefur eitthvað verið gert?
Ekki er ég nú alveg viss um að Bjarni sé að segja satt þarna. Ég veit ekki til þess að neitt hafi verið gert, alla vega ekki ennþá.
Bjarni dró lengi lappirnar varðandi kaup á upplýsingum um eignir Íslendinga í skattaskjólum - og skattrannsóknarstjóri segist alltaf vera að rannsaka skattaundanskotin en það taki tíma. Þetta hefur hún sagt í meira en ár en auðvitað gerist ekkert.
Hins vegar er talsvert verið að gera úti í hinum stóra heimi. OECD er til dæmis búið að samþykkja nýjar reglur, gerði það í október í fyrra, sem eiga að opna aðgang að öllum eignum í skattaskjólunum og skaffa milljarði króna í ríkiskassa meðlimslandanna.
Nú verði öllum fyrirtækjum skylt að telja fram í eigin löndum:
http://politiken.dk/oekonomi/ECE3179115/formuer-fra-skattely-er-paa-vej-i-statskassen
Ætli fjármálaráðherrann okkar viti af þessu?
Í fararbroddi í skattaskjólsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 459994
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.