8.5.2016 | 17:53
Slakur fréttaflutingur
Það hefði vel mátt koma fram að hópurinn verður tilkynntur á morgun, mánudag.
Annars er fréttaflutningur af undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir EM almennt séð slakur, ekki aðeins hjá Mogganum. Svíarnir standa sig miklu betur.
Þannig liggja fyrir upplýsingar um dagskrá sænska landsliðsins:
- maí: EM-hópurinn valinn
23.-30. maí: Æfingarbúðir fyrir EM
- maí: Landsleikur, Svíþjóð-Slóvenía
- maí-4. júní: Æfingarbúðir fyrir EM
- júní: Landsleikur, Sverige-Wales
- júní: Hópurinn fer til Frakkland og til búða sinna þar sem hann dveldur fram að fyrsta leiknum.
EM-keppnin
- júní: Riðlakeppnin, Írland-Svíþjóð (18.00)
- júní: Riðlakeppnin, Ítalía-Svíþjóð (15.00)
- júní: Riðlakeppnin, Svíþjóð-Belgía (21.00)
25. júní-10. júlí: Hugsanlega 16 liða úrslit, átta liða, undanúrslit og úrslit.
Arnór Ingvi á leið til Austurríkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 31
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 458077
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.