15.5.2016 | 17:26
Getur snjóað í bongóblíðu?
Það er nú verið að spá snjókomu á Akureyri í fyrramálið (annan í hvítasunnu) og hita við frostmark á norðausturlandi! Frostnætur fyrir norðan frá þriðjudegi og alveg fram á helgi og aftur snjókomu aðfararnótt föstudagsins.
Á höfuðborgarsvæðinu fer hitinn niður í tvö til þrjú stig sömu nætur.
Bongóblíða? Varla! Mætti maður biðja um aðeins vandaðri blaðamennsku?
![]() |
Bongó í kortunum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 462891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.