10.6.2016 | 06:41
Engin umfjöllun um andstæðinga Íslands
Fréttir af íslenska landsliðinu og mótherjum þeirra eru allar í skötulíki í fjölmiðlunum hér heima.
Í sænska sjónvarpinu (SVT) eru þættir á hverjum degi um sænska landsliðið og um mótið - þættir sem eru teknir upp sama dag og þeir eru sendir út. Þjálfari liðsins hélt blaðamannafund í gær og ræddi um áherslur sínar.
Þjálfarar íslenska landsliðins halda engan slíkan fund - og engir (spjall)þættir eru um íslenska liðið.
Engar upplýsingar fást heldur um andstæðinga Íslands.
Þar standa Norðmenn sig betur! Hér er t.d. umfjöllun um austurríska landsliðshópinn:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/tidenes-beste-oesterrikske-lag/a/23704846/
Meira að segja Ungverjar fá sér umfjöllun:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/ungarn-fra-magiske-til-fargeloese/a/23704850/
Svo má auðvitað ekki gleyma Ronaldo og portúgalska landsliðinu:
http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/ronaldos-andre-ansikt/a/23704845/
Hvenær fáum við að sjá eitthvað svipað í íslenskum fjölmiðlum?
8% þjóðarinnar á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 459305
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 245
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.