27.7.2016 | 08:44
Stefnir Framsókn að því að þurrkast út á þingi?
Þetta útspil Sigmundar Davíðs og núna Gunnars Braga er einhver heimskulegasta sjálfsmorðstilraun forystumanna stjórnmálaflokks sem ég hef vitað um. En hún gæti heppnast ef fleiri framámenn í Framsókn stökkva á þennan vagn.
Svo virðist sem Sigurður Ingi og Eygló séu eina fólkið með viti í þessari framvarðarsveit því nær öruggt er að samstarfsflokkurinn ætlar í kosningar í haust - og forsætisráðherrann hefur gefið það út að svo verði.
Hættan fyrir Framsókn er einfaldlega sú að Sjálfstæðisflokkurinn slíti stjórnarsamstarfinu ef þessi farsi heldur áfram.
Það þarf nefnilega enga stjórnarandstöðu í því sambandi.
![]() |
Kosningar í haust háðar skilyrðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 461034
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.