29.8.2016 | 12:53
Dýrari en Kolbeinn og Jóhann Berg!
Þetta verð á Viðari er hærra en Nantes keypti Kolbein Sigþórsson, sem var 3 milljónir evra, og einni milljón evra hærra en Burnley keypti Jóhann Berg Guðmundsson á. Einnig mun þetta vera hærra verð en það sem Wolves keypti Jón Daða Böðvarsson á, jafnvel mun hærra.
Þetta sýnir álitið sem Viðar nýtur ytra en eins og kunnugt er naut hann ekki þessa sama álits hjá Lars nokkrum Lagerbäck sællar minningar!
Samkvæmt þessu ætti Viðar að vera í byrjunarliði Íslands úti í Úkraínu eftir eina viku.
Viðar Örn á leið til Ísraels? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.