Hvers á Viðar Örn að gjalda?

Þetta er nú alveg ótrúlegt val, Björn Bergmann Sigurðarson valinn en ekki Viðar Örn Kjartansson!
Þar gerði Heimir Hallgrímsson sín fyrstu mistök sem landsliðsþjálfari og ansi líklegt að þau verði fleiri áður en hann fær pokann sinn.
Hér er smá tölfræði til samanburðar á þessum tveimur mönnum.

Fyrst Viðar Örn: Maccabi Tel Aviv keypti hann á 3,5 milljónir evra (um 500 milljónir íslenskra) sem er hærra verð en Kolbeinn og Jóhann Berg voru nýlega seldir á.

Hann hefur gert fjögur mörk í fjórum leikum með liðinu, þar af eitt í Evrópudeildinni. Með Malmö gerði hann 13 mörk í 16 leikjum!

Björn Bergmann: 2 mörk í fimm leikjum með Molde. Hann var svo ónotaður varamaður í þremur leikjum og ekki í hópnum einu sinni.

Svo segir Heimir að Björn hafi staðið sig best framherjanna undanfarið og að hann hafi verið sá fyrsti af þeim sem Heimir hafi haft samband við!

 


mbl.is Björn Bergmann og Ögmundur byrja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband