15.11.2016 | 12:27
Er byrjunarliðið leyndarmál?
Það eru fleiri vináttulandsleikir í kvöld, svo sem hjá Svíum og Dönum og það hörkuleikir: Ungverjaland-Svíþjóð og Tékkland-Danmörk. Frændur okkar eru búnir að birta byrjunarliðin hjá sér en ekkert bólar á því hjá okkur.
Það er að venju því landsliðsþjálfararnir okkar hafa alltaf verið seinastir að tilkynna lið sín. Skrítið að það eigi einnig við í vináttuleikjum.
Svo er auðvitað spurning af hverju sé verið að leika gegn Möltu en ekki einhverju sterkara liði. Ísland er jú hærra á styrkleikjalistanum en bæði Svíar og Danir og ætti því að geta valið úr mótherjum.
![]() |
Mæta Möltu í fimmtánda sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 461718
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.